Svaraðu rangt til að vinna - Borðspil
Svaraðu rangt til að vinna - Borðspil

Svaraðu rangt til að vinna - Borðspil

6.990 kr
UM VÖRUNA

Svaraðu Rangt er hörkuspennandi og skemmtilegt fjölskylduspil þar sem hver kostur Þarf að svara fjórum hressum spurningum sem allir eiga að ráða við.

Svara þarf öllum spurningum rangt á innan við 15 sekúndum. En til að hrista upp í þessu þarf stundum að svara rétt líka og það gerir einstaklega ruglingslegt og skemmtilegt. Þetta er leikur fyrir alla og býr til skemmtilegar stundir og hlátursköst þegar td svarar því rangt hvort að allar íslenskar konur örvhentar á sumrin? Eða getur þú svarað því rangt hvort kýr finnist á Austurlandi? Er Hús þriggja stafa orð? Er töluð þýska í Þýskalandi? Spilið sem fær alla til að hlæja og fara á taugum við að svara einföldum spurningum rangt.

NÝLEGA SKOÐAÐAR VÖRUR

TIL BAKA EFST